Norðurálsmót 2024
Mótsgjöld 8.flokks
Norðurálsmót 8.flokks drengja og stúlkna (fædd 2019 - 2020) fer fram 17. júní 2025.
Spilaður er 5 manna bolti.
Keppendur eru byrjendur sem og margir foreldrar. Við þurfum að taka tillit til þess.
Byrjendur þurfa að læra af mistökum. Hjálpumst að, þá gengur allt betur.
Mótafyrirkomulag:
- Mótið er haldið fimmtudaginn 17.júní 2025
- Skráning opnar 1.maí 2025
- Leikið verður á æfingasvæði Knattspyrnufélags ÍA
Leikreglur:
- Spilaðar verða 1x8mínútur
- 5 leikmenn inn á í einu og eru frjálsar skiptingar
- Enginn dómari, þjálfarar sjá um að stýra dómgæslu
- Einn tímavörður á svæðinu
- Leikmenn þurfa að fara aftur fyrir miðju svo markmaður geti spilað boltanum út
Þátttökugjald:
- Gjald fyrir hvern keppanda er 3.500 kr
- Skráning opnar 1.maí 2025
- Skráning þarf að berast fyrir 10 .júní 2025
- Eindagi greiðslu er 10.júní 2025
- Innifalið í þátttökugjaldi er þátttökuverðlaun
Greiða þarf inn á:
Kennitala: 500487-1279 Knattspyrnufélag ÍA
552-14-400883
Vinsamlegast sendið kvittun á:
[email protected] , setja í skýringu hvaða lið er skráð til leiks og fjölda liða.