Það er boðið upp á tjaldsvæði á Norðurálsmótinu. Það er staðsett miðsvæðis í bænum og hefur notið mikilla vinsælda.
Boðið er upp á að fá stæði með eða án rafmagns.
Miðar á tjaldsvæðið munu verða settir í sölu þegar það fer að styttast í mót.