Það er boðið upp á tjaldsvæði á Norðurálsmótinu. Það er staðsett miðsvæðis í bænum og hefur notið mikilla vinsælda.
Boðið er upp á að fá stæði með eða án rafmagns.
ATH. það stendur á stubb miðanum 22. júní en í raun er þetta öll helgin!